Oh hey, vilt þú verða hluti af Team x Andri Björnsson og styðja mig í að láta stóra golfdrauminn minn rætast og ná sem lengst?

HVER ER ANDRI

Andri Björnsson er metnaðarfullur atvinnukylfingur með stór markmið. Hann hefur keppt á atvinnumótaröðinni í þrjú ár og stefnir nú enn hærra í sínum ferli. Markmið hans eru að tryggja sér þátttökurétt á U.S. Open, PGA Tour og verða Íslandsmeistari 2025, auk þess að keppa á öllum helstu mótum á Íslandi, og einnig á norðurlandamótarröðinni.

Með mikilli elju og staðfestu leggur Andri sig fram við strangar æfingar á hverjum degi, vaknar snemma á morgnana til að skerpa á færni sinni. Til að bæta leik sinn leitar hann til fremstu þjálfara, sem krefst mikilla ferðalaga og er kostnaðarsamt. Með óbilandi eldmóði er Andri staðráðinn í að ná hæðstu hæðum í atvinnumennsku í golfi.

Mín reysla

Undanfarið ár hef ég lagt mikið á mig til að komast lengra í atvinnumannaheiminum í golfi, meðal annars með því að keppa á mótum víðsvegar um heiminn. Til að nefna nokkur dæmi hef ég tekið þátt í mótum á borð við…

Einstök upplifun fyrir styrktaraðila

Til að ná þessum markmiðum leita ég eftir stuðningi frá fyrirtækjum og einstaklingum. Með 200.000 kr. styrk rennur framlagið beint í þjálfun, ferðalög og keppnir – mikilvægar fjárfestingar í minni vegferð í atvinnumennsku.

Sem þakklætisvott fyrir stuðninginn fær hver styrktaraðili: